Endurvinnsla

Colas hefur endurunnið gamalt malbik og fræas frá árinu 1994 það var first byrja á því í gömlu stöðini sem var á Markhellu.

Eftir að starfsemin var flutt á Gullhellu var allt set á fullt við að endurvinna gamalt malbik og hefur verið að aukast ár frá ári eftir það.

Í dag er tekið á móti gömlu malbiki og fræsi til endurvinnslu, það er brotið niður í 2 stærði 0/11mm sem er notað til malbiksframleiðslu og 0/25 sem er notað í undirlag, axlir, sveitavegi og annað sem til fellur.