Framkvæmdadeild

Framkvæmdadeildin sér um ýmsar útfærslur á útlögnum malbiks, holuviðgerðum, yfirsprautun og sprunguviðgerðum. 
Verkefni sem að Colas hefur komið að eru til dæmis flugvellir, vegagerð og hafnargerð og fleira, en í slíkum verkþáttum eru lagðar gríðarlega miklar áherslur á gæði, gæði sem að við höfum sérhæft okkur í að standa fyrir.

Hér að neðan má finna nánari upplýsingar um þau verkefni sem við tökum að okkur í gegnum tíðina. 

Óska eftir tilboði