Nú þegar sólin er komin hátt á loft má sjá malbikunarvélar okkar vinna streitulaust á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið! Athygli skal vakin á því að sýna þarf mikla aðgát í kringum vinnusvæðin þar sem starfsólk okkar vinnur hörðum höndum að því að betra og bæta vegakerfið okkar allra. Þetta eru ekki margir dagar á ári sem fara í malbikun og því mikilvægt að sýna þolinmæði.
Með von um áframhaldandi blíðvirðri.
Hlaðbær Colas