Vegagerð

Colas hefur reynslu til fjölda ára þegar kemur að vegagerð, hvort sem um er að ræða vegagerð fyrir Vegagerðina, sveitafélög eða einkaaðila. Helstu verk sem ber að nefna eru verk sem koma að viðhaldi á hringveginum eins og Reykjanesbraut, Hellisheiði og almennt viðhald á þjóðveginum þó helst í kringum nærsvæði höfuðborgarsvæðisins.

Óska eftir tilboði