Yfirsprautun

Talað er um yfirsprautun þegar bikþeytu er sprautað yfir gamalt malbik, í þeim tilgangi að byggja upp styrk þess á ný. Í sumum tilfellum er hægt að yfirsprauta sama svæðið oft með nokkura ára milli bili og þar með margfalda líftíma malbiksins.
Colas á Íslandi í samstarfi við móðurfyrirtæki sitt Colas Danmörku, hefur notað PenTak® í öll stærri verkefni á Íslandi. Var það síðast notað á Egilstaðarflugvelli árið 2017 og Akureyrarflugvelli 2019

Sprungufyllingar

Colas er með bikefni sem eru þróuð af Colas samsteypuni (Revneforsegling RF/H2 og Jointgrip RS-C/IS) sem geta sprungufyllt malbiks- og steypulitlög, af ýmsum breiddum og þykktum.

Starfsmenn Colas geta veit ráðgjöf varðandi yfirsprautun eða sprungufyllingu, hægt er að hringja í 565-2030 eða senda tölvupóst á colas hjá colas.is