VERÐSKRÁ COLAS - Stungubik og þjálbik

Gildir frá 1.júlí 2023
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði
Verð miðast við efni afhent í bikstöðvum Colas í Hafnarfirði og á Akureyri
NR Gerð Eining
Stungubik Pen 160/220 og 70/100* 180.800 kr/tonn
*aðeins til í Hafnarfirði
Þjálbik með 6,5% Et.Ester og 1% TPH 193 kr/líter

Verðskrá Colas - malbik Hafnarfjörður

Gildir frá 1.janúar 2023
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði
Verð miðast við efni afhent í stöð í Hafnarfirði
NR Gerð kr/tonn
Burðarlagsmalbik, undirlag í uppbyggingu vega.
BRL 16 mm m/Hólabrúarefni og endurunnu malbiki 25.500
Malbik til afréttinga og yfirlagna (1-3 cm) á götur og plön
AC 8 mm m/Hólabrúarefni 30.000
Malbik á umferðarminni götur (<2000 ÁDU), plön og göngustíga
AC 11 mm m/Hólabrúarefni 28.200
Malbik á götur (<8000 ÁDU)
AC 11 mm m/Hólabrúarefni 28.200
AC 16 mm m/Hólabrúarefni 27.700
AC 11 mm Durasplitt (100%) - ljóst yfirborð 30.900
Malbik á umferðarmikla vegi og götur ( < 15000 ÁDU)
AC 11 mm Durasplitt (100%) - ljóst yfirborð 30.900
AC 16 mm Durasplitt (100%) - ljóst yfirborð 30.000
Malbik á umferðaþyngstu vegi (>15.000 ÁDU)
AC 16 mm Durasplitt (100%) - ljóst yfirborð með 3% íblöndun fjölliða 31.000
SMA 11 mm Durasplitt - ljóst yfirborð 34.000
SMA 16 mm Durasplitt - ljóst yfirborð 33.400
Annað malbik, sérlausnir
Drenmalbik 11 mm, lekt malbik, t.d. undir tartandúka 28.000
Viðgerðarmalbik 8 mm fluxað malbik til bráðabirgðaviðgerða - Ath ef afhent a.m.k 15 tonn 36.000
Viðgerðarmalbik 8 mm fluxað malbik til bráðabirgðaviðgerða - Afhent í 1 tonna sekk 45.000
Rautt malbik Y-16 mm, með 100% rautt granit, hentar t.d. Á strætóreinar - þarf að sérpanta Tilboð
Móttaka malbiksafganga 1.240
Vöruheiti Lýsing Eining Verð m/vsk
Verkfæri og áhöld
Malbikshrífa Malbikshrífa með tré blaði  til raksturs. Gott er að nota þessar hrífur við jöfnun á malbiki, sandi og mulning. Hægt er að fá hrífurnar saman settar eða ósamansettar.
STK
7.700
Viðgerðarefni
Revnemastik
Malbiks og sprunguviðgerðarefni.
KG
1.600
Viðgerðarmalbik
Kalt viðgerðarmalbik í fötu 40 kg STK
10.000
Skrautsteinar, möl o.fl. Afgreiðsla skrautsteina er opin alla virka daga á milli 8 og 15 
Colas Steinar - Ljós grágrænn
Ljós grágrænir skrautsteinar, afhent á bíl eða kerru. Til í ýmsum stærðum. Lágmark 200 kg
TONN
14.000
Endurunnið Malbik (Malbikskurl)
Endurunnið malbik 0-22 mm. Hentar vel sem jöfnunarlag undir malbik og mulningur á innkeyslur. 
TONN
2.200

VERÐSKRÁ COLAS - Akureyri

Gildir frá 1.janúar 2023
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði
Verð miðast við efni afhent í stöð á Akureyri
NR Gerð kr/tonn
AC 11 mm m/Skútabergsefni 28.000
AC 11 mm m/Durasplitt - ljóst yfirborð 32.200

VERÐSKRÁ COLAS - Reyðarfirði

Gildir frá 1.janúar 2023
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði
Verð miðast við efni afhent í stöð í Reyðarfirði
NR GERÐ kr/tonn
AC 11 mm m/Jökuldalsefni 32.000

Allt malbik frá Colas inniheldur viðloðunarefni sem bætir gæði malbiksins.

Colas býður uppá ýmsar sérlausnir svo sem hágæðamalbik sem er með íblöndunarefnum sem bæta gæði malbiksins enn frekar - leitið tilboða í sérlausnir.

Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

ÁDU = meðaltals umferð á dag

Gerð eru tilboð í afhendingu malbiks í stærri verkefni