Bikstöð

Í bikstöð er bæði afhending biks ásamt framleiðslu á efnum til klæðinga; bikþeytu, þunnbiki og þjálbiki. Bikþeyta er blanda af biki (50-69%), vatni og ýruefnum sem er blandað saman með vissri tækni í bikþeytukvörn. Þjálbik er blanda af stungubiki og þynningarefnum, oftast notast við ethyl ester, sem er blandað saman með því að dæla beint á bíl.Þunnbik er einnig blanda af stungubiki og þynningarefnum en þau þynningarefni sem notuð eru í þunnbik eru rokgjarnari heldur en þau sem notuð eru í þjálbik.

Verkstæði

Vélar og tæki

Hlaðbær Colas hefur til umráða fjölmörg tæki, allt frá smábílum til malbikunavéla. Öll tæki þurfa viðhald og má finna verkstæði okkar á Melabraut 13.

Framkvæmdasvið icon

Framkvæmdasvið

Construction machinery at work

Framkvæmdadeildin sér um ýmsar útfærslur á útlögnum malbiks.

Nánar
Framleiðslusvið icon

Framleiðslusvið

Production facility at night

Gæði umfram allt. Smelltu til að skoða

Nánar
HQSE svið icon

HQSE svið

Work environment scene

Colas hefur alla tíð lagt mikla áherslu á vinnuumhverfismál. Smelltu til að skoða meira

Nánar
Þjónustusvið icon

Þjónustusvið

Night work service

Smelltu til að skoða meira

Nánar
Fjármálasvið icon

Fjármálasvið

Finance department scene

Smelltu til að skoða meira

Nánar