Colas Ísland hefur endurunnið gamalt malbik og uppfræst malbik frá árinu 1994.
Eftir að megin starfsemin var flutt á Gullhellu í Hafnarfirði hefur endurvinnsla aukist ár frá ári.
Tekið er á móti gömlu malbiki og fræsi til endurvinnslu og er það brotið niður í tvær stærðir, 0 til 11 mm sem er notað til malbiksframleiðslu og 0 til 25 mm sem notað er í kaldblandað malbik.