Svið

Bikstöð

Í bikstöð er bæði afhending biks ásamt framleiðslu á efnum til klæðinga; bikþeytu, þunnbiki og þjálbiki. Bikþeyta er blanda af biki (50-69%), vatni og ýruefnum sem er blandað saman með vissri tækni í bikþeytukvörn. Þjálbik er blanda af stungubiki og þynningarefnum, oftast notast við ethyl ester, sem er blandað saman með því að dæla beint á bíl.Þunnbik er einnig blanda af stungubiki og þynningarefnum en þau þynningarefni sem notuð eru í þunnbik eru rokgjarnari heldur en þau sem notuð eru í þjálbik.

Verkstæði

Vélar og tæki

Hlaðbær Colas hefur til umráða fjölmörg tæki, allt frá smábílum til malbikunavéla. Öll tæki þurfa viðhald og má finna verkstæði okkar á Melabraut 13.

Framkvæmdarsvið

Framkvæmdadeildin sér um ýmsar útfærslur á útlögnum malbiks, smelltu til að skoða meira.

Framleiðslusvið

Gæði umfram allt, smelltu til að skoða.

HQSE svið

Malbikunarstöðin Hlaðbær – Colas hf hefur alla tíð lagt mikla áherslu á vinnuumhverfismál, umhverfismál og gæði vöru og þjónustu. Smelltu til að lesa meira.

Þjónustusvið

Fjármálasvið